16. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 29. mars 2017 kl. 12:00
Opinn fundur


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) formaður, kl. 12:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 12:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF) 2. varaformaður, kl. 12:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 12:00
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 12:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 12:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 12:00
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ) fyrir Lilju Alfreðsdóttur (LA), kl. 12:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 12:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Harald Benediktsson (HarB), kl. 12:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl. Kl. 11:58
Á fundinn kom Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl. Kjartan Bjarni gerði grein fyrir efni skýrslunnar og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00

Upptaka af fundinum